| Grétar Magnússon
Hin margrómaða árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi verður haldin laugardaginn 9. apríl næstkomandi á Spot í Kópavogi.
Heiðursgestur kvöldsins verður enginn annar en Bruce Grobbelaar en hann þarf nú varla að kynna fyrir neinum hér á landi. Grobbelaar er einn allra frægasti markvörður í sögu félagsins og mun hann heiðra okkur Púllara með nærveru sinni þessa helgi.
Nánari dagskrá verður kynnt fljótlega en þeir sem hafa áhuga á árshátíðinni sjálfri eru beðnir um að fylgjast vel með hér á vefnum og Facebook síðu okkar. Skráning á árshátíðina verður sett í gang í byrjun mars.
Hér má sjá umfjöllun um Grobbelaar á lfchistory.net
TIL BAKA
Árshátíð 2016

Heiðursgestur kvöldsins verður enginn annar en Bruce Grobbelaar en hann þarf nú varla að kynna fyrir neinum hér á landi. Grobbelaar er einn allra frægasti markvörður í sögu félagsins og mun hann heiðra okkur Púllara með nærveru sinni þessa helgi.
Nánari dagskrá verður kynnt fljótlega en þeir sem hafa áhuga á árshátíðinni sjálfri eru beðnir um að fylgjast vel með hér á vefnum og Facebook síðu okkar. Skráning á árshátíðina verður sett í gang í byrjun mars.
Hér má sjá umfjöllun um Grobbelaar á lfchistory.net
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Algjörlega augljóst! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Mark númer 100 hjá Roberto Firmino! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fjölmargir ungliðar valdir í landslið -
| Sf. Gutt
John Toshack var hætt kominn! -
| Sf. Gutt
Enn og aftur hættur við að hætta! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum
Fréttageymslan