| Grétar Magnússon
Liverpool og Carlisle mætast á Anfield í 3. umferð enska Deildarbikarsins þann 23. september kl. 19:00.
Carlisle hafa sigrað Chesterfield og Queens Park Rangers á leið sinni í þriðju umferð og var sigurinn í síðustu umferð eitthvað sem fáir bjuggust við á heimavelli Q.P.R.
Það er ansi langt síðan þessi lið mættust síðast á Anfield en það var árið 1977 í 4. umferð FA bikarsins og þar sigruðu okkar menn 3-0. Síðast mættust þessi lið á heimavelli Carlisle árið 1989 í 3. umferð FA bikarsins og þá sigruðu Liverpool menn líka 3-0.
TIL BAKA
Deildarbikarleikur dagsettur

Carlisle hafa sigrað Chesterfield og Queens Park Rangers á leið sinni í þriðju umferð og var sigurinn í síðustu umferð eitthvað sem fáir bjuggust við á heimavelli Q.P.R.
Það er ansi langt síðan þessi lið mættust síðast á Anfield en það var árið 1977 í 4. umferð FA bikarsins og þar sigruðu okkar menn 3-0. Síðast mættust þessi lið á heimavelli Carlisle árið 1989 í 3. umferð FA bikarsins og þá sigruðu Liverpool menn líka 3-0.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan