| Sf. Gutt
Christian Benteke var skiljanlega hinn ánægðasti með að skora sigurmark Liverpool í sínum fyrsta leik á Anfield. Reyndar hefði markið ekki átt að vera dæmt gilt en Christian hafði ekkert með það að gera. Belginn hafði meðal annars þetta að segja eftir sigurinn á Bournemouth.
,,Þetta er frábær dagur fyrir mig og liðið. Mikilvægast í kvöld var þó að ná þremur stigum. Ég hugsaði með mér að halda áfram og sjá hvort ég næði ekki boltanum. Ég tók rétta ákvörðun og er ánægður með það. Mér finnst þetta frábær tilfinning og þetta gefur sjálfstraust fyrir næsta leik. Mestu skiptir að hafa haldið hreinu. Við fengum ekki á okkur mark í kvöld, unnum og nú förum við að huga að næsta leik."
Markið sem Christian Benteke skoraði var 50. deildarmark hans á Englandi. Hin 49 mörkin skoraði hann auðvitað fyrir Aston Villa. Nú er að vona að Belginn eigi eftir að skora ekki færri mörk fyrir Liverpool en Villa!
TIL BAKA
Frábær dagur fyrir mig og liðið!

Christian Benteke var skiljanlega hinn ánægðasti með að skora sigurmark Liverpool í sínum fyrsta leik á Anfield. Reyndar hefði markið ekki átt að vera dæmt gilt en Christian hafði ekkert með það að gera. Belginn hafði meðal annars þetta að segja eftir sigurinn á Bournemouth.
,,Þetta er frábær dagur fyrir mig og liðið. Mikilvægast í kvöld var þó að ná þremur stigum. Ég hugsaði með mér að halda áfram og sjá hvort ég næði ekki boltanum. Ég tók rétta ákvörðun og er ánægður með það. Mér finnst þetta frábær tilfinning og þetta gefur sjálfstraust fyrir næsta leik. Mestu skiptir að hafa haldið hreinu. Við fengum ekki á okkur mark í kvöld, unnum og nú förum við að huga að næsta leik."

Markið sem Christian Benteke skoraði var 50. deildarmark hans á Englandi. Hin 49 mörkin skoraði hann auðvitað fyrir Aston Villa. Nú er að vona að Belginn eigi eftir að skora ekki færri mörk fyrir Liverpool en Villa!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan