| Sf. Gutt

Joe Allen meiddur

Joe Allen verður ekki tiltækur næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann meiddist í æfingaleiknum gegn Swindon sem var sérlega óheppilegt því það var síðasti æfingaleikurinn fyrir leiktíðina.

Joe mun hafa tognað aftan í læri og gæti verið frá allt upp í mánuð. Vonandi verður Veilsverjinn fljótur að jafna sig. 
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan