| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Aðalfundur á morgun, miðvikudag
Við minnum félagsmenn á aðalfund Liverpoolklúbbsins á Íslandi á morgun, miðvikudagskvöldið 27. maí kl. 20:00 á Spot í Kópavogi.
Dagskrá fundarins samkvæmt 11.gr laga Liverpoolklúbbsins:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Stjórn leggur fram skýrslu fyrir yfirstandandi starfsár.
- Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Lagabreytingar, löglega fram bornar.
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- Kosning tveggja varamanna til eins árs.
- Kosning endurskoðanda.
- Ákvörðun um árgjald.
- Önnur mál.
Allir þeir meðlimir sem hafa greitt árgjöldin fyrir tímabilið 2014-2015 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.
Lög klúbbsins má finna hér.
http://www.liverpool.is/Club/Article/6
Við hvetjum alla meðlimi klúbbsins til að mæta á aðalfundinn og láta málefni hans sig varða.
Eftirfarandi breytingartillaga á lögum Liverpoolklúbbsins verður lögð fyrir aðalfund þann 27. maí nk.
15. gr. breytist með eftirfarandi hætti.
Fyrir:
Stjórn félagsins skipa 7 menn ( formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og 3 meðstjórnendur ) sem kosnir eru á aðalfundi. Einnig er kosnir tveir varamenn og taka þeir sæti í stjórn í sömu röð og þeir voru kosnir. Formaður er kosinn sér á aðalfundi en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Formaður getur aðeins setið 3 kjörtímabil ( 6 ár ) samfleytt.
Eftir:
Stjórn félagsins skipa 7 menn ( formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og 3 meðstjórnendur ) sem kosnir eru á aðalfundi. Einnig er kosnir tveir varamenn og taka þeir sæti í stjórn í sömu röð og þeir voru kosnir. Formaður er kosinn sér á aðalfundi en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Formaður getur aðeins setið 3 kjörtímabil ( 6 ár ) samfleytt. Framboðum til stjórnarkjörs skal skila eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund.
Fh. stjórnar.
Guðmundur Þór Magnússon.
Dagskrá fundarins samkvæmt 11.gr laga Liverpoolklúbbsins:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Stjórn leggur fram skýrslu fyrir yfirstandandi starfsár.
- Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Lagabreytingar, löglega fram bornar.
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- Kosning tveggja varamanna til eins árs.
- Kosning endurskoðanda.
- Ákvörðun um árgjald.
- Önnur mál.
Allir þeir meðlimir sem hafa greitt árgjöldin fyrir tímabilið 2014-2015 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.
Lög klúbbsins má finna hér.
http://www.liverpool.is/Club/Article/6
Við hvetjum alla meðlimi klúbbsins til að mæta á aðalfundinn og láta málefni hans sig varða.
Eftirfarandi breytingartillaga á lögum Liverpoolklúbbsins verður lögð fyrir aðalfund þann 27. maí nk.
15. gr. breytist með eftirfarandi hætti.
Fyrir:
Stjórn félagsins skipa 7 menn ( formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og 3 meðstjórnendur ) sem kosnir eru á aðalfundi. Einnig er kosnir tveir varamenn og taka þeir sæti í stjórn í sömu röð og þeir voru kosnir. Formaður er kosinn sér á aðalfundi en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Formaður getur aðeins setið 3 kjörtímabil ( 6 ár ) samfleytt.
Eftir:
Stjórn félagsins skipa 7 menn ( formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og 3 meðstjórnendur ) sem kosnir eru á aðalfundi. Einnig er kosnir tveir varamenn og taka þeir sæti í stjórn í sömu röð og þeir voru kosnir. Formaður er kosinn sér á aðalfundi en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Formaður getur aðeins setið 3 kjörtímabil ( 6 ár ) samfleytt. Framboðum til stjórnarkjörs skal skila eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund.
Fh. stjórnar.
Guðmundur Þór Magnússon.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!
Fréttageymslan