| Sf. Gutt
Pako Ayestaran, fyrrum hægri hönd Rafael Benítez, gerði sér lítið fyrir og stýrði liði sínu til þrefalds sigurs á leiktíðinni. Spánverjinn er nú framkvæmdastjóri Maccabi Tel Aviv í Ísralel. Maccabi vann deildina og báðar bikarkeppnirnar á þessari leiktíð sem er sannarlega vel af sér vikið.
Pako kom með Rafael Benítez þegar hann tók við Liverpool en þeir höfðu lengið unnið saman. Hann var hjá Liverpool til ársins 2007 en þá slettist eitthvað upp á vinskap hans og Rafa. Hann hefur síðan unnið meðal annars hjá Benfica og Valencia.
Pako þótti mjög góður þjálfari og sumir töldu hann leika lykilhlutverk í árangri þeim sem Liverpool náði á valdatíma Rafael Benítez. Liverpool vann ekki titil eftir að hann fór frá félaginu.
TIL BAKA
Fyrrum þjálfari Liverpool með þrennu!

Pako kom með Rafael Benítez þegar hann tók við Liverpool en þeir höfðu lengið unnið saman. Hann var hjá Liverpool til ársins 2007 en þá slettist eitthvað upp á vinskap hans og Rafa. Hann hefur síðan unnið meðal annars hjá Benfica og Valencia.
Pako þótti mjög góður þjálfari og sumir töldu hann leika lykilhlutverk í árangri þeim sem Liverpool náði á valdatíma Rafael Benítez. Liverpool vann ekki titil eftir að hann fór frá félaginu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað
Fréttageymslan