| Sf. Gutt

Jólakveðjur!Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar félagsmönnum sínum sem og öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Um leið viljum við þakka öllum þeim sem komu að starfi og rekstri klúbbsins samstarfið á því ári sem nú er senn á enda.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan