| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Sturridge gæti náð Norwich leiknum
Tilkynnt var í dag að Daniel Sturridge gæti jafnvel náð leiknum gegn Norwich á sunnudaginn kemur.
Framherjinn fór útaf á 66. mínútu gegn Manchester City á sunnudaginn var og virtist hafa meiðst aftaní læri. Hann var skoðaður nánar af læknaliði félagsins á Melwood og í ljós kom smávægileg tognun.
Hann mun nú gangast undir ákveðna meðferð til þess að sjá hvort hann jafni sig ekki að fullu í tæka tíð fyrir leikinn gegn Norwich á Páskadag.

Framherjinn fór útaf á 66. mínútu gegn Manchester City á sunnudaginn var og virtist hafa meiðst aftaní læri. Hann var skoðaður nánar af læknaliði félagsins á Melwood og í ljós kom smávægileg tognun.
Hann mun nú gangast undir ákveðna meðferð til þess að sjá hvort hann jafni sig ekki að fullu í tæka tíð fyrir leikinn gegn Norwich á Páskadag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan