| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Sturridge gæti náð Norwich leiknum
Tilkynnt var í dag að Daniel Sturridge gæti jafnvel náð leiknum gegn Norwich á sunnudaginn kemur.
Framherjinn fór útaf á 66. mínútu gegn Manchester City á sunnudaginn var og virtist hafa meiðst aftaní læri. Hann var skoðaður nánar af læknaliði félagsins á Melwood og í ljós kom smávægileg tognun.
Hann mun nú gangast undir ákveðna meðferð til þess að sjá hvort hann jafni sig ekki að fullu í tæka tíð fyrir leikinn gegn Norwich á Páskadag.

Framherjinn fór útaf á 66. mínútu gegn Manchester City á sunnudaginn var og virtist hafa meiðst aftaní læri. Hann var skoðaður nánar af læknaliði félagsins á Melwood og í ljós kom smávægileg tognun.
Hann mun nú gangast undir ákveðna meðferð til þess að sjá hvort hann jafni sig ekki að fullu í tæka tíð fyrir leikinn gegn Norwich á Páskadag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan