| Sf. Gutt
,,Við erum mjög vel stemmdir núna. Við vitum að við höfum spilað mjög vel í síðustu leikjum og þess vegna er ég mjög ánægður með hvernig við spiluðum. Við munum þó halda ró okkar því við gerum okkur fulla grein fyrir því hversu Úrvalsdeildin er erfið. Við höldum okkar striki fyrir næsta leik og nú fer öll einbeiting okkar í að eiga góðan leik á móti Sunderland."
Chelsea vann stósigur á Arsenal um hádegisbilið áður en Liverpool hóf leik í Cardiff. Luis segir að leikmenn Liverpool hafi fyrst og fremst einbeitt sér að sínum leik.
,,Við vissum um úrslitin hjá Chelsea en við einbeittum okkur fyrst og fremst að okkar leik. Við vissum að við hefðum spilað mjög vel í síðustu leikjum. Þetta var ótrúlegur leikur. Hann var eins og útileikurinn við Stoke City sem endaði 5:3. Það er erfitt þegar við vorum að skora en svo Cardiff líka hinu megin. En við spiluðum mjög vel í dag og við munum halda áfram í næstu viku."
,,Ég ákvað að ná þrennunni fyrir sjálfstraustið mitt. Ég bað Raheem afsökunar. Ég er mjög ánægður með að hafa fengið boltann fyrir þrennuna og mér líður vel því Liverpool vann leikinn. Við erum mjög ánægðir með hvernig við spiluðum í dag."
TIL BAKA
Munum halda ró okkar
,,Við erum mjög vel stemmdir núna. Við vitum að við höfum spilað mjög vel í síðustu leikjum og þess vegna er ég mjög ánægður með hvernig við spiluðum. Við munum þó halda ró okkar því við gerum okkur fulla grein fyrir því hversu Úrvalsdeildin er erfið. Við höldum okkar striki fyrir næsta leik og nú fer öll einbeiting okkar í að eiga góðan leik á móti Sunderland."
Chelsea vann stósigur á Arsenal um hádegisbilið áður en Liverpool hóf leik í Cardiff. Luis segir að leikmenn Liverpool hafi fyrst og fremst einbeitt sér að sínum leik.
,,Við vissum um úrslitin hjá Chelsea en við einbeittum okkur fyrst og fremst að okkar leik. Við vissum að við hefðum spilað mjög vel í síðustu leikjum. Þetta var ótrúlegur leikur. Hann var eins og útileikurinn við Stoke City sem endaði 5:3. Það er erfitt þegar við vorum að skora en svo Cardiff líka hinu megin. En við spiluðum mjög vel í dag og við munum halda áfram í næstu viku."
,,Ég ákvað að ná þrennunni fyrir sjálfstraustið mitt. Ég bað Raheem afsökunar. Ég er mjög ánægður með að hafa fengið boltann fyrir þrennuna og mér líður vel því Liverpool vann leikinn. Við erum mjög ánægðir með hvernig við spiluðum í dag."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan