| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Fowler áritar í ReAct á laugardaginn
Eins og við höfum kynnt kyrfilega hér á vefnum er Robbie Fowler, öðru nafni ,,Guð", að koma hingað til lands um næstu helgi og verður heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins á laugardagskvöld.
En þó að færri hafi komist að en vildu á árshátíðina sjálfa munu gefast önnur tækifæri til að heilsa upp á kappann.
Á laugardaginn milli kl. 11 og 13 mætir Fowler í ReAct, Bæjarlind 4 í Kópavogi, þar sem hann mun árita treyjur, myndir og hvaðeina sem fólk vill að hann kroti á.
Þar gæti jafnvel verið tækifæri til að fá að mynda sig með kappanum. Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega því búast má við töluverðri örtröð.

En þó að færri hafi komist að en vildu á árshátíðina sjálfa munu gefast önnur tækifæri til að heilsa upp á kappann.
Á laugardaginn milli kl. 11 og 13 mætir Fowler í ReAct, Bæjarlind 4 í Kópavogi, þar sem hann mun árita treyjur, myndir og hvaðeina sem fólk vill að hann kroti á.
Þar gæti jafnvel verið tækifæri til að fá að mynda sig með kappanum. Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega því búast má við töluverðri örtröð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum! -
| Sf. Gutt
Frábær árangur á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Vonlaust mál! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Allt jákvætt!
Fréttageymslan