| Sf. Gutt
Þann 21. september 1968 kom Leicester City í heimsókn á Anfield Road. Liverpool fékk óskabyrjun og miðvörðurinn Ron Yeats skoraði á 2. mínútu. Tommy Smith skoraði úr víti eftir fjórar mínútur. Áfram hélt stórsókn Liverpool. Alun Evans skoraði í sínum fyrsta leik á 10. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Ian Callaghan Liverpool í 4:0. Staðan var sem sagt 4:0 fyrir Liverpool eftir 12. mínútur og 48.375 áhorfendur á Anfield, það er þeir sem studdu Liverpool, höfðu varla við að fagna mörkunum! Það merkilega var að fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og Liverpool vann 4:0!
Hér má lesa allt um leik Liverpool og Leicester á Lfchistory.net og hér er allt um Liverpool og Arsenal af sömu síðu.
TIL BAKA
Með bestu byrjunum í sögunni!
Þann 21. september 1968 kom Leicester City í heimsókn á Anfield Road. Liverpool fékk óskabyrjun og miðvörðurinn Ron Yeats skoraði á 2. mínútu. Tommy Smith skoraði úr víti eftir fjórar mínútur. Áfram hélt stórsókn Liverpool. Alun Evans skoraði í sínum fyrsta leik á 10. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Ian Callaghan Liverpool í 4:0. Staðan var sem sagt 4:0 fyrir Liverpool eftir 12. mínútur og 48.375 áhorfendur á Anfield, það er þeir sem studdu Liverpool, höfðu varla við að fagna mörkunum! Það merkilega var að fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og Liverpool vann 4:0!
Hér má lesa allt um leik Liverpool og Leicester á Lfchistory.net og hér er allt um Liverpool og Arsenal af sömu síðu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan