| Sf. Gutt
,,Leikurinn við Everton fyrir nokkrum vikum var stórleikur en hann er að baki og allt gekk vel. Ég myndi líklega telja að þessi leikur við Arsenal sé mikilvægasti leikur okkar hingað til á leiktíðinni. Stundum fyrir svona leiki þarf framkvæmdastjórinn ekki að gera mikið í búningsherberginu. Við erum að fara að spila við Arsenal á heimavelli og við eigum góða möguleika á að draga á þá. Leikirnir gerast ekki mikið stærri."
,,Við erum á heimavelli og stuðningsmennirnir munu standa við bakið á okkur því þeir vita hvað er í húfi. Stemmningin verður svipuð og á móti Everton og þið sáuð hvernig við spiluðum á móti þeim. Við viljum spila jafn vel og í þeim leik því ef við gerum það þá náum við stigunum þremur. Stuðningsmennirnir sparka ekki boltanum eða vinna leiki í eiginlegri merkingu en þeir geta sannarlega hjálpað til og ég hef upplifað það í hundruð skipta á Anfield."
,,Þessir áhorfendur eru einstakir og þegar þeir láta hvað hæst í sér heyra og styðja liðið frá upphafi leiks til loka þá er ekki hægt að neita því að þeir geta hjálpað manni að komast yfir marklínuna. Við vonum að sú verði raunin á morgun því þeir hafa jafn miklu hlutverki að gegna og hver og einn leikmannanna."
Nú er að vonast til að allir, leikmenn og áhorfendur, leggist á eitt. Þannig vinnast sigrar og afrek!
TIL BAKA
Mikilvægasti leikurinn hingað til!

,,Leikurinn við Everton fyrir nokkrum vikum var stórleikur en hann er að baki og allt gekk vel. Ég myndi líklega telja að þessi leikur við Arsenal sé mikilvægasti leikur okkar hingað til á leiktíðinni. Stundum fyrir svona leiki þarf framkvæmdastjórinn ekki að gera mikið í búningsherberginu. Við erum að fara að spila við Arsenal á heimavelli og við eigum góða möguleika á að draga á þá. Leikirnir gerast ekki mikið stærri."

,,Við erum á heimavelli og stuðningsmennirnir munu standa við bakið á okkur því þeir vita hvað er í húfi. Stemmningin verður svipuð og á móti Everton og þið sáuð hvernig við spiluðum á móti þeim. Við viljum spila jafn vel og í þeim leik því ef við gerum það þá náum við stigunum þremur. Stuðningsmennirnir sparka ekki boltanum eða vinna leiki í eiginlegri merkingu en þeir geta sannarlega hjálpað til og ég hef upplifað það í hundruð skipta á Anfield."
,,Þessir áhorfendur eru einstakir og þegar þeir láta hvað hæst í sér heyra og styðja liðið frá upphafi leiks til loka þá er ekki hægt að neita því að þeir geta hjálpað manni að komast yfir marklínuna. Við vonum að sú verði raunin á morgun því þeir hafa jafn miklu hlutverki að gegna og hver og einn leikmannanna."
Nú er að vonast til að allir, leikmenn og áhorfendur, leggist á eitt. Þannig vinnast sigrar og afrek!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

