| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Robbie Fowler heiðursgestur !
Liverpoolklúbbnum á Íslandi er sönn ánægja að tilkynna hver verður heiðursgestur á árshátíðinni sem haldin verður í mars. Það er enginn annar en Robbie Fowler sem mætir á svæðið.
Klúbburinn fagnar 20 ára afmæli á þessu ári og mikið var reynt að fá mjög stórt nafn til að vera með okkur í ár. Það er því morgunljóst að færri munu komast að en vilja á árshátíðina í mars en allar nánari dagsetningar verða tilkynntar í mjög náinni framtíð.
Hér má lesa pistilinn Í nærmynd þar sem fjallað var um endurkomu Fowler til Liverpool undir stjórn Rafa Benítez.
Klúbburinn fagnar 20 ára afmæli á þessu ári og mikið var reynt að fá mjög stórt nafn til að vera með okkur í ár. Það er því morgunljóst að færri munu komast að en vilja á árshátíðina í mars en allar nánari dagsetningar verða tilkynntar í mjög náinni framtíð.
Hér má lesa pistilinn Í nærmynd þar sem fjallað var um endurkomu Fowler til Liverpool undir stjórn Rafa Benítez.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan