| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Robbie Fowler heiðursgestur !
Liverpoolklúbbnum á Íslandi er sönn ánægja að tilkynna hver verður heiðursgestur á árshátíðinni sem haldin verður í mars. Það er enginn annar en Robbie Fowler sem mætir á svæðið.
Klúbburinn fagnar 20 ára afmæli á þessu ári og mikið var reynt að fá mjög stórt nafn til að vera með okkur í ár. Það er því morgunljóst að færri munu komast að en vilja á árshátíðina í mars en allar nánari dagsetningar verða tilkynntar í mjög náinni framtíð.
Hér má lesa pistilinn Í nærmynd þar sem fjallað var um endurkomu Fowler til Liverpool undir stjórn Rafa Benítez.


Klúbburinn fagnar 20 ára afmæli á þessu ári og mikið var reynt að fá mjög stórt nafn til að vera með okkur í ár. Það er því morgunljóst að færri munu komast að en vilja á árshátíðina í mars en allar nánari dagsetningar verða tilkynntar í mjög náinni framtíð.
Hér má lesa pistilinn Í nærmynd þar sem fjallað var um endurkomu Fowler til Liverpool undir stjórn Rafa Benítez.

Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan