| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Nýr heimavöllur Liverpool klúbbsins
Liverpoolklúbburinn hefur komist að samkomulagi við sportbarinn Spot við Bæjarlind í Kópavogi um að þar verði heimavöllur klúbbsins á tímabilinu. Fyrsti leikurinn á nýjum heimavelli verður upphafsleikur Liverpool í úrvalsdeildinni, gegn Stoke á laugardaginn kl. 11:45.
Í samkomulaginu felst að Spot bíður klúbbfélögum 20% afslátt af mat og gosi. Þá fæst einnig bjórkort á sex þúsund krónur, en með því er hægt að fá tíu bjóra, og því hver bjór á sex hundruð krónur. Þetta fæst gegn framvísum skírteinis en þangað til ný skírteini verða send út í september mun skírteinið frá því í fyrra gilda.
Stuðningsmenn Liverpool hafa í gegnum tíðina fjölmennt á heimavöllinn, hvar svo sem hann er, og við hvetjum klúbbfélaga til að gera slíkt hið sama í vetur og hefja tímabilið með stæl á nýjum heimavelli. Og gott er að mæta tímanlega til að ná góðum sætum.
Með Liverpoolkveðju,
Stjórnin

Í samkomulaginu felst að Spot bíður klúbbfélögum 20% afslátt af mat og gosi. Þá fæst einnig bjórkort á sex þúsund krónur, en með því er hægt að fá tíu bjóra, og því hver bjór á sex hundruð krónur. Þetta fæst gegn framvísum skírteinis en þangað til ný skírteini verða send út í september mun skírteinið frá því í fyrra gilda.
Stuðningsmenn Liverpool hafa í gegnum tíðina fjölmennt á heimavöllinn, hvar svo sem hann er, og við hvetjum klúbbfélaga til að gera slíkt hið sama í vetur og hefja tímabilið með stæl á nýjum heimavelli. Og gott er að mæta tímanlega til að ná góðum sætum.
Með Liverpoolkveðju,
Stjórnin
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

