| Heimir Eyvindarson
Liverpool og Bolton hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Jay Spearing. Hann fór í læknisskoðun hjá Bolton í dag og skrifar væntanlega undir samning í kjölfarið.
Jay Spearing var á láni hjá Bolton á síðustu leiktíð og stóð sig vel. Var meðal annars valinn leikmaður ársins.
Kaupverðið sem Bolton greiðir fyrir Spearing mun vera 1,5 milljónir punda, örlitlu lægri upphæð en Blackburn bauð í hann á dögunum. Spearing vildi hinsvegar ekki fara til Blackburn og því varð Bolton ofan á.
Jay Spearing er 24 ára gamall og hefur verið á mála hjá Liverpool allt sitt atvinnumannslíf. Hann spilaði 55 leiki fyrir aðallið Liverpool.
TIL BAKA
Jay Spearing seldur
Liverpool og Bolton hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Jay Spearing. Hann fór í læknisskoðun hjá Bolton í dag og skrifar væntanlega undir samning í kjölfarið.Jay Spearing var á láni hjá Bolton á síðustu leiktíð og stóð sig vel. Var meðal annars valinn leikmaður ársins.
Kaupverðið sem Bolton greiðir fyrir Spearing mun vera 1,5 milljónir punda, örlitlu lægri upphæð en Blackburn bauð í hann á dögunum. Spearing vildi hinsvegar ekki fara til Blackburn og því varð Bolton ofan á.
Jay Spearing er 24 ára gamall og hefur verið á mála hjá Liverpool allt sitt atvinnumannslíf. Hann spilaði 55 leiki fyrir aðallið Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað!
Fréttageymslan

