| Sf. Gutt
Brendan Rodgers er nú staddur í Noregi með sína menn en þar verður leikið gegn Valarenga síðdegis í dag. Fjórir leikmenn voru eftir heima vegna meiðsla. Þetta eru þeir Daniel Agger, Martin Skrtel, Glen Johnson og Luis Suarez.
Greint var frá því í gær að Luis hefði meiðst á fæti á opnu æfingunni á mánudaginn og hefði þurft að fara í nánari skoðun. Hinir þrír, sem heima sitja, eru eitthvað stirðir og ákveðið var að láta þá hvíla heima til öryggis.
Liðshópurinn sem Brendan valdi til Noregsfararinnar er svona skipaður. Jones, Enrique, Toure, Alberto, Gerrard, Aspas, Coutinho, Assaidi, Henderson, Coates, Downing, Spearing, Lucas, Mignolet, Allen, Borini, Sterling, Kelly, Flanagan, Ibe og Wisdom.
Liverpool hefur leik í Olsó klukkan fimm síðdegis og verður hægt að horfa á leikinn á Stöð2 sport2.
TIL BAKA
Fjórir eftir heima!
Brendan Rodgers er nú staddur í Noregi með sína menn en þar verður leikið gegn Valarenga síðdegis í dag. Fjórir leikmenn voru eftir heima vegna meiðsla. Þetta eru þeir Daniel Agger, Martin Skrtel, Glen Johnson og Luis Suarez. Greint var frá því í gær að Luis hefði meiðst á fæti á opnu æfingunni á mánudaginn og hefði þurft að fara í nánari skoðun. Hinir þrír, sem heima sitja, eru eitthvað stirðir og ákveðið var að láta þá hvíla heima til öryggis.
Liðshópurinn sem Brendan valdi til Noregsfararinnar er svona skipaður. Jones, Enrique, Toure, Alberto, Gerrard, Aspas, Coutinho, Assaidi, Henderson, Coates, Downing, Spearing, Lucas, Mignolet, Allen, Borini, Sterling, Kelly, Flanagan, Ibe og Wisdom.
Liverpool hefur leik í Olsó klukkan fimm síðdegis og verður hægt að horfa á leikinn á Stöð2 sport2.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Fjögur lið í boði! -
| Sf. Gutt
Stórsigur og öruggt áframhald! -
| Sf. Gutt
Einn miðvörður til taks! -
| Sf. Gutt
Svona er staðan! -
| Sf. Gutt
Sorgarfréttir -
| Sf. Gutt
Góð uppskera suður við Miðjarðarhaf! -
| Sf. Gutt
Mohamed kominn til baka! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan

