| Sf. Gutt
Luis Suarez mun leika með Liverpool á morgun þegar liðið mætir Melbourne Victory. Brendan Rodgers staðfesti þetta á blaðamannafundi. ,,Ekki spurning. Leikmennirnir eru ekki ennþá tilbúnir í 90 mínútur en þeir eiga allir eftir að spila því þetta snýst um undirbúning okkar."
Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
TIL BAKA
Luis leikur á morgun!

Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan