| Sf. Gutt
Liverpool steinlá í síðasta leik þegar liðið tapaði 3:1 fyrir Southampton áður en landsleikjahlé hófst. Það tap kom með svipuðum hætti og eitt versta tap leiktíðarinnar sem var einmitt fyrir Aston Villa stuttu fyrir jól. Liverpool hafði þá, eins og um daginn fyrir leikinn við Southampton, náð góðri rispu og átt leik fyrir höndum sem flestir töldu að liðið ætti að vinna af öryggi. Villa gerði sér lítið fyrir og vann 1:3 og Dýrlingarnir endurtóku leikinn á dögunum. Í báðum þessara leikja kom óstöðugleiki Liverpool vel í ljós. Reyndar voru úrslitin á móti Villa stórfurðuleg miðað við gang leiksins en Liverpool átti ekkert skilið í Southampton.
YNWA
Hér má sjá leikmenn Liverpool æfa á Melwood í dag.
TIL BAKA
Spáð í spilin
Liverpool steinlá í síðasta leik þegar liðið tapaði 3:1 fyrir Southampton áður en landsleikjahlé hófst. Það tap kom með svipuðum hætti og eitt versta tap leiktíðarinnar sem var einmitt fyrir Aston Villa stuttu fyrir jól. Liverpool hafði þá, eins og um daginn fyrir leikinn við Southampton, náð góðri rispu og átt leik fyrir höndum sem flestir töldu að liðið ætti að vinna af öryggi. Villa gerði sér lítið fyrir og vann 1:3 og Dýrlingarnir endurtóku leikinn á dögunum. Í báðum þessara leikja kom óstöðugleiki Liverpool vel í ljós. Reyndar voru úrslitin á móti Villa stórfurðuleg miðað við gang leiksins en Liverpool átti ekkert skilið í Southampton.
YNWA
Hér má sjá leikmenn Liverpool æfa á Melwood í dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan