| Sf. Gutt
Liverpool tapaði síðasta leik illa þegar liðið steinlá 3:1 fyrir Southampton. Bæði Jose Reina og Jamie Carragher misstu af þeim leik og þótti muna um þá og sérstaklega Jamie. Reyndar var Brad af mörgum talinn besti leikmaður Liverpool í leiknum svo það var ekki við hann að sakast með mörkin þrjú en vörnin var sérlega óörugg.
En nú eru þeir Jose og Jamie leikfærir á nýjan leik og verða til taks í páskaleiknum á Villa Park. Liverpool bíður þar erfiður leikur því Aston Villa hefur unnið tvo síðustu leiki í erfiðri fallbaráttu. Það verður sérstaklega gott að fá Jamie aftur í vörnina en hann hefur verið magnaður frá því hann kom inn í aðalliðið í janúar.
TIL BAKA
Pepe og Carra leikfærir

En nú eru þeir Jose og Jamie leikfærir á nýjan leik og verða til taks í páskaleiknum á Villa Park. Liverpool bíður þar erfiður leikur því Aston Villa hefur unnið tvo síðustu leiki í erfiðri fallbaráttu. Það verður sérstaklega gott að fá Jamie aftur í vörnina en hann hefur verið magnaður frá því hann kom inn í aðalliðið í janúar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan