| Grétar Magnússon
Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
TIL BAKA
Blóm lögð við Hillsborough minnismerkið

Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan