| Grétar Magnússon
Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
TIL BAKA
Blóm lögð við Hillsborough minnismerkið

Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan