| Sf. Gutt
Dirk hefur ekki verið sjálfum sér líkur á þessu keppnistímabili og ekki náð að skora jafn mikið og á síðustu árum. Hingað til hefur hann aðeins skorað fimm mörk en hann skoraði þó sigurmark Liverpool á móti Manchester United í 4. umferð F.A. bikarsins þannig að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Hollendingurinn ætlar sér að skora í þriðja úrslitaleik sínum með Liveprool fái hann tækifæri gegn Chelsea á laugardaginn.
,,Eftir að hafa spilað í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Deildarbikarsins þá er ég stoltur yfir því að vera kominn í úrslitaleik með Liverpool í þriðja sinn. Ég er staðráðinn í að gera allt sem í mínu valdi stendur til að sýna hvað í mér býr með því að skora í þriðja úrslitaleiknum."
TIL BAKA
Dirk ætlar að setja mark sitt!
Dirk hefur ekki verið sjálfum sér líkur á þessu keppnistímabili og ekki náð að skora jafn mikið og á síðustu árum. Hingað til hefur hann aðeins skorað fimm mörk en hann skoraði þó sigurmark Liverpool á móti Manchester United í 4. umferð F.A. bikarsins þannig að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Hollendingurinn ætlar sér að skora í þriðja úrslitaleik sínum með Liveprool fái hann tækifæri gegn Chelsea á laugardaginn.
,,Eftir að hafa spilað í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Deildarbikarsins þá er ég stoltur yfir því að vera kominn í úrslitaleik með Liverpool í þriðja sinn. Ég er staðráðinn í að gera allt sem í mínu valdi stendur til að sýna hvað í mér býr með því að skora í þriðja úrslitaleiknum."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Kaide Gordon að skríða saman -
| Sf. Gutt
Stutt gaman!
Fréttageymslan