| Sf. Gutt
,,Manchester United þakkar Liverpool fyrir þær afsakanir sem voru gefnar út eftir leikinn sem fór fram á laugardaginn. Allir á Old Trafford vilja láta málinu lokið. Sögur þessara miklu félaga greina frá velgengni og samkeppni sem ekki á sér hliðstæðu í breskri knattspyrnu. Þessir þættir ættu að vera í forgrunni hjá öllum þeim sem þykir vænt um félögin."
Gott og vel með þessa yfirlýsingu en hefði ekki verið rétt af forráðmönnum Manchester United að afsaka um leið ömurlega hegðun Patrice Evra eftir leikinn þegar hann ögraði Luis Suarez eða þá að Rio Ferdinand skyldi ekki taka í hönd Luis Suarez? Hvað með ósmekkleg ummæli Alex Ferguson eftir leik þar sem hann á fáheyrðan hátt skiptir sér af málefnum annars félags? Með þessum hugleiðingum er þó ekki verið að afsaka neitt í því að Luis skyldi ekki taka í hönd Patrice Evra.
TIL BAKA
Yfirlýsing frá Old Trafford
,,Manchester United þakkar Liverpool fyrir þær afsakanir sem voru gefnar út eftir leikinn sem fór fram á laugardaginn. Allir á Old Trafford vilja láta málinu lokið. Sögur þessara miklu félaga greina frá velgengni og samkeppni sem ekki á sér hliðstæðu í breskri knattspyrnu. Þessir þættir ættu að vera í forgrunni hjá öllum þeim sem þykir vænt um félögin."
Gott og vel með þessa yfirlýsingu en hefði ekki verið rétt af forráðmönnum Manchester United að afsaka um leið ömurlega hegðun Patrice Evra eftir leikinn þegar hann ögraði Luis Suarez eða þá að Rio Ferdinand skyldi ekki taka í hönd Luis Suarez? Hvað með ósmekkleg ummæli Alex Ferguson eftir leik þar sem hann á fáheyrðan hátt skiptir sér af málefnum annars félags? Með þessum hugleiðingum er þó ekki verið að afsaka neitt í því að Luis skyldi ekki taka í hönd Patrice Evra.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins!
Fréttageymslan