| SSteinn
TIL BAKA
Rangers - Liverpool í beinni á Górillunni
Úrilla Górillan, nýr heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi, ætlar að reyna að vera með leikinn gegn Glasgow Rangers í beinni útsendingu í kvöld. Leikurinn er aðeins sýndur á LFC TV, þannig að það er ekki alveg 100% að það takist, en engu að síður mjög góðar líkur á að allt gangi upp. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta á svæðið og fylgjast með þessum æfingarleik okkar manna. Leikurinn hefst klukkan 18:30.
Að vanda verða tilboð á barnum fyrir félagsmenn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan