| Grétar Magnússon
Hægri bakvörðurinn Glen Johnson hefur verið þónokkuð frá vegna meiðsla það sem af er tímabili en hann setur nú stefnuna á að snúa aftur í leikinn gegn Manchester United.
Johnson hefur verið frá vegna tognunar aftan í læri síðan í tapinu gegn Stoke City 10. september en hann hefur verið að ná góðum bata hjá læknaliði félagsins.
,,Mér líður vel núna og ég hef verið að hlaupa mikið," dagði Johnson í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins.
,,Ég var að byrja að æfa með bolta á útisvæðinu á æfingum þannig að ég býst ekki við að það sé langt í að ég byrji að spila. Ég legg hart að mér og það væri gaman að vera í hópnum fyrir Manchester United leikinn. Vonandi get ég verið á bekknum í þeim leik, ég krosslegg fingurna."
TIL BAKA
Glen vonast til að spila gegn United

Johnson hefur verið frá vegna tognunar aftan í læri síðan í tapinu gegn Stoke City 10. september en hann hefur verið að ná góðum bata hjá læknaliði félagsins.
,,Mér líður vel núna og ég hef verið að hlaupa mikið," dagði Johnson í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins.
,,Ég var að byrja að æfa með bolta á útisvæðinu á æfingum þannig að ég býst ekki við að það sé langt í að ég byrji að spila. Ég legg hart að mér og það væri gaman að vera í hópnum fyrir Manchester United leikinn. Vonandi get ég verið á bekknum í þeim leik, ég krosslegg fingurna."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan