| Heimir Eyvindarson
Vefsíða BBC segir frá því í dag að Paul Konchesky kunni að vera á leið til Leicester.
Leicester spilar í næst efstu deild en ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð. Sven Göran Eriksson er tekinn við liðinu og stefnan er tekin á Úrvalsdeildina.
Það var einmitt Sven Göran Eriksson sem gaf Konchesky tækifæri í enska landsliðinu á sínum tíma en hann lék tvo landsleiki fyrir Englendinga meðan Eriksson stjórnaði liðinu.
Nú segir BBC að Svíinn vilji endurnýja kynni sín af Konchesky og Leicester sé tilbúið með boð upp á 1,5 milljónir punda.
Daily Telegraph fullyðir enn fremur að Konchesky muni jafnvel gangast undir læknisskoðun strax í kvöld.
Enn einu sinni af markmanninum Alexander Doni. Hann er sagður, í nokkrum fjölmiðlum, rétt í þann veginn að semja við Liverpool. Ekkert nýtt þar!
TIL BAKA
Konchesky til Leicester?

Leicester spilar í næst efstu deild en ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð. Sven Göran Eriksson er tekinn við liðinu og stefnan er tekin á Úrvalsdeildina.
Það var einmitt Sven Göran Eriksson sem gaf Konchesky tækifæri í enska landsliðinu á sínum tíma en hann lék tvo landsleiki fyrir Englendinga meðan Eriksson stjórnaði liðinu.
Nú segir BBC að Svíinn vilji endurnýja kynni sín af Konchesky og Leicester sé tilbúið með boð upp á 1,5 milljónir punda.
Daily Telegraph fullyðir enn fremur að Konchesky muni jafnvel gangast undir læknisskoðun strax í kvöld.
Enn einu sinni af markmanninum Alexander Doni. Hann er sagður, í nokkrum fjölmiðlum, rétt í þann veginn að semja við Liverpool. Ekkert nýtt þar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan