| Sf. Gutt
Martin Kelly er úr leik í bili eftir að hafa meiðst gegn West Ham United á sunnudaginn. Martin fór af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa tognað aftan í læri. Litlar líkur eru á að hann spili nokkuð í mars og hann gæti orðið lengur frá en mánuð.
Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
TIL BAKA
Martin úr leik næstu vikur

Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan