| Sf. Gutt
Síðdegis í gær var tilkynnt á Liverpoolfc.tv að Liverpool hefði samþykkt tilboð í Ryan Babel. Tilboðið er frá þýska félaginu Hoffenheim.
Ryan er nú í Þýskalandi þar sem hann reynir að ná samningum um kaup og kjör. Það má telja mjög líklegt að af samningum verði og Ryan verði þar með fyrsti leikmaðurinn til að fara frá Liverpool á þessu nýja ári.
Reyndar er sagður möguleiki á því að Ryan fari til Ajax en hann mun hafa áhuga á að ganga til liðs við sitt gamla félag. Luis Suarez, sóknarmaður Ajax, hefur verið orðaður við Liverpool upp á síðkastið og verið gæti að Ryan kæmist til Hollans ef Luis færi til Englands.
En hvað sem úr því verður þá má Ryan fara til Hoffenheim og verið er að vinna í því máli.
TIL BAKA
Búið að taka tilboði í Ryan Babel

Ryan er nú í Þýskalandi þar sem hann reynir að ná samningum um kaup og kjör. Það má telja mjög líklegt að af samningum verði og Ryan verði þar með fyrsti leikmaðurinn til að fara frá Liverpool á þessu nýja ári.
Reyndar er sagður möguleiki á því að Ryan fari til Ajax en hann mun hafa áhuga á að ganga til liðs við sitt gamla félag. Luis Suarez, sóknarmaður Ajax, hefur verið orðaður við Liverpool upp á síðkastið og verið gæti að Ryan kæmist til Hollans ef Luis færi til Englands.
En hvað sem úr því verður þá má Ryan fara til Hoffenheim og verið er að vinna í því máli.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki
Fréttageymslan