| Sf. Gutt
Diego Cavalieri er á förum frá Liverpool. Argentínski markmaðurinn vill komast að hjá liði þar sem hann getur fengið að spila eitthvað. Hann er í viðræðum við ítalska liðið Cesena. Roy Hodgson hafi þetta að segja um málið á blaðamannafundi í dag.
,,Diego er búinn að standa sig geysilega vel hérna síðustu þrjú árin. Hann er mjög góður markmaður og öndvegis maður. Hann fór ekkert í felur með það í upphafi leiktíðar að hann teldi, ef hann passaði sig ekki, að honum gæti farið að fara aftur sem markmanni eftir að hafa horft á Pepe spila í þrjú ár. Þar með gæti hann misst það sem til þarf að geta talist aðalliðsmarkmaður.
Hann sagði mér það hreint út að hann vildi finna sér félag þar sem hann gæti spilað reglulega. Við fórum því í að finna einhvern sem við töldum að gæti leyst Pepe Reina jafn vel af og Diego hefur gert. Þess vegna kom Brad Jones til okkar."
Diego Cavalieri hefur spilað tíu leiki með Liverpool. Hann lék tvo fyrstu leiki liðsins núna á þessari leiktíð á meðan Jose Reina var í sumarfríi.
TIL BAKA
Diego Cavalieri á förum

,,Diego er búinn að standa sig geysilega vel hérna síðustu þrjú árin. Hann er mjög góður markmaður og öndvegis maður. Hann fór ekkert í felur með það í upphafi leiktíðar að hann teldi, ef hann passaði sig ekki, að honum gæti farið að fara aftur sem markmanni eftir að hafa horft á Pepe spila í þrjú ár. Þar með gæti hann misst það sem til þarf að geta talist aðalliðsmarkmaður.
Hann sagði mér það hreint út að hann vildi finna sér félag þar sem hann gæti spilað reglulega. Við fórum því í að finna einhvern sem við töldum að gæti leyst Pepe Reina jafn vel af og Diego hefur gert. Þess vegna kom Brad Jones til okkar."
Diego Cavalieri hefur spilað tíu leiki með Liverpool. Hann lék tvo fyrstu leiki liðsins núna á þessari leiktíð á meðan Jose Reina var í sumarfríi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan