| Grétar Magnússon
Næsti leikur Liverpool er á sunnudaginn en það er æfingaleikur gegn Borussia Mönchengladbach. Leikurinn verður í beinni á Players.
Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður Players opnaður sérstaklega snemma fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá leikinn.
Roy Hodgson er búinn að staðfesta að Joe Cole mun spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og því ætti það eitt að vera næg ástæða fyrir því að horfa á leikinn. Einnig munu þeir Jamie Carragher, Steven Gerrard og Glen Johnson vera í leikmannahópnum.
Þetta er síðasti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu, nú fer að styttast í að alvaran hefjist að nýju en aðeins eru rúmar tvær vikur í að enska Úrvalsdeildin hefjist.
TIL BAKA
Leikurinn gegn Borussia í beinni á Players
Næsti leikur Liverpool er á sunnudaginn en það er æfingaleikur gegn Borussia Mönchengladbach. Leikurinn verður í beinni á Players.Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður Players opnaður sérstaklega snemma fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá leikinn.
Roy Hodgson er búinn að staðfesta að Joe Cole mun spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og því ætti það eitt að vera næg ástæða fyrir því að horfa á leikinn. Einnig munu þeir Jamie Carragher, Steven Gerrard og Glen Johnson vera í leikmannahópnum.
Þetta er síðasti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu, nú fer að styttast í að alvaran hefjist að nýju en aðeins eru rúmar tvær vikur í að enska Úrvalsdeildin hefjist.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

