| Grétar Magnússon
Næsti leikur Liverpool er á sunnudaginn en það er æfingaleikur gegn Borussia Mönchengladbach. Leikurinn verður í beinni á Players.
Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður Players opnaður sérstaklega snemma fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá leikinn.
Roy Hodgson er búinn að staðfesta að Joe Cole mun spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og því ætti það eitt að vera næg ástæða fyrir því að horfa á leikinn. Einnig munu þeir Jamie Carragher, Steven Gerrard og Glen Johnson vera í leikmannahópnum.
Þetta er síðasti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu, nú fer að styttast í að alvaran hefjist að nýju en aðeins eru rúmar tvær vikur í að enska Úrvalsdeildin hefjist.
TIL BAKA
Leikurinn gegn Borussia í beinni á Players

Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður Players opnaður sérstaklega snemma fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá leikinn.
Roy Hodgson er búinn að staðfesta að Joe Cole mun spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og því ætti það eitt að vera næg ástæða fyrir því að horfa á leikinn. Einnig munu þeir Jamie Carragher, Steven Gerrard og Glen Johnson vera í leikmannahópnum.
Þetta er síðasti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu, nú fer að styttast í að alvaran hefjist að nýju en aðeins eru rúmar tvær vikur í að enska Úrvalsdeildin hefjist.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst
Fréttageymslan