| Sf. Gutt
Margir hafa hrósað honum og meðal þeirra er Rafael Benítez. Hann var spurður að því hvað Sotirios hefði fært liðinu?
"Góða skalla. Hann er sterkur og hefur gaman að því að berjast. Þessa kosti þurftum við og hann er að standa sig mjög vel um þessar mundir. Barátta hans hefur líka verið smitandi."
Sotirios lék mjög vel gegn Bolton og hafði í nógu að snúast. Þegar hann bjargaði ótrúlega á línu snemma leiks telst líklega bestu varnartilþrif hjá Liverpool á leiktíðinni. Rafael sagði eftir leik að Grikkinn hefði sýnt mikla baráttu og fórnað einni tönn eða svo.
"Hann missti eina tönn og það sýnir hversu baráttan getur verið hörð."
Hvað svo sem mönnum fannst fyrst um gríska varnarmanninn þá verður því ekki á móti mælt að vörn Liverpool hefur batnað mikið í síðustu leikjum og það er mikið honum að þakka.
TIL BAKA
Öllu fórnað!

Margir hafa hrósað honum og meðal þeirra er Rafael Benítez. Hann var spurður að því hvað Sotirios hefði fært liðinu?
"Góða skalla. Hann er sterkur og hefur gaman að því að berjast. Þessa kosti þurftum við og hann er að standa sig mjög vel um þessar mundir. Barátta hans hefur líka verið smitandi."
Sotirios lék mjög vel gegn Bolton og hafði í nógu að snúast. Þegar hann bjargaði ótrúlega á línu snemma leiks telst líklega bestu varnartilþrif hjá Liverpool á leiktíðinni. Rafael sagði eftir leik að Grikkinn hefði sýnt mikla baráttu og fórnað einni tönn eða svo.
"Hann missti eina tönn og það sýnir hversu baráttan getur verið hörð."
Hvað svo sem mönnum fannst fyrst um gríska varnarmanninn þá verður því ekki á móti mælt að vörn Liverpool hefur batnað mikið í síðustu leikjum og það er mikið honum að þakka.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet!
Fréttageymslan

