| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað. Það var ekki nóg með að leikur Liverpool í gærkvöldi hefði verið til skammar. Þrír markahæstu menn liðsins eru nú úr leik eftir að hafa meiðst í þessum hörmungarleik.
Fernando Torres meiddist á hné og nú er ljóst að hann þarf í aðgerð til að laga meiðslin. Hann verður frá í sex vikur eða svo.
Steven Gerrard tognaði aftan í læri og reiknað er með að hann verði úr leik í hálfan mánuð hið minnsta.
Yossi Benayoun verður frá í upp undir mánuð. Hann brákaði rifbein í leiknum.
Þessir þrír leikmenn hafa skorað flest mörk Liverpool hingað til á keppnistímabilinu en það er deginum ljósara að þeir munu ekki bæta við mörkum næstu vikurnar!
TIL BAKA
Lengi getur vont versnað!
Lengi getur vont versnað. Það var ekki nóg með að leikur Liverpool í gærkvöldi hefði verið til skammar. Þrír markahæstu menn liðsins eru nú úr leik eftir að hafa meiðst í þessum hörmungarleik. Fernando Torres meiddist á hné og nú er ljóst að hann þarf í aðgerð til að laga meiðslin. Hann verður frá í sex vikur eða svo.
Steven Gerrard tognaði aftan í læri og reiknað er með að hann verði úr leik í hálfan mánuð hið minnsta.
Yossi Benayoun verður frá í upp undir mánuð. Hann brákaði rifbein í leiknum.
Þessir þrír leikmenn hafa skorað flest mörk Liverpool hingað til á keppnistímabilinu en það er deginum ljósara að þeir munu ekki bæta við mörkum næstu vikurnar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet!
Fréttageymslan

