| Sf. Gutt
Það snjóaði nokkuð í Liverpool og nærsveitum í nótt en það er samt allt útlit á að leikur Liverpool og Reading geti samt farið fram í kvöld.
Völlurinn á Anfield er vel leikfær en það er sem fyrr spurning um hvort umhverfi leikvangsins og götur í kring um hann sé dæmt hættulaust fyrir áhorfendur. Unnið hefur verið að því hörðum höndum í morgun að moka snjó af bílastæðum við Anfield og nærliggjandi götum. Mat manna er að allt verði í lagi með þessi svæði þegar nær dregur kvöldi.
Af tíðarfari á Bretlandi er það að frétta að von er á hláku þegar nær dregur helgi og þá ætti knattspyrnudagskráin að færast í eðilegt horf.
Meðfylgjandi mynd var tekin nú í vetrartíðinni af Melwood æfingasvæði Liverpool.
TIL BAKA
Líklega leikið í kvöld

Völlurinn á Anfield er vel leikfær en það er sem fyrr spurning um hvort umhverfi leikvangsins og götur í kring um hann sé dæmt hættulaust fyrir áhorfendur. Unnið hefur verið að því hörðum höndum í morgun að moka snjó af bílastæðum við Anfield og nærliggjandi götum. Mat manna er að allt verði í lagi með þessi svæði þegar nær dregur kvöldi.
Af tíðarfari á Bretlandi er það að frétta að von er á hláku þegar nær dregur helgi og þá ætti knattspyrnudagskráin að færast í eðilegt horf.
Meðfylgjandi mynd var tekin nú í vetrartíðinni af Melwood æfingasvæði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan