| Sf. Gutt
TIL BAKA
Mark spáir í spilin
Stuðningsmenn Liverpool eru enn brosandi og kátir eftir að liðið þeirra lagði Manchester United að velli. Eftir þann sigur var ein setning líklega ofarlega í huga margra þeirra. Svona á Liverpool alltaf að leika!!! En af hverju gerir liðið það ekki? Af hverju detta leikmenn liðsins niður í meðalmennsku í leikjum sem liðið ætti að vinna? Vandi er um slíkt að spá en hinn meitlaði sigur á óvininum úr austri ætti að koma liðinu okkar í gang.
Fyrir leikinn við Manchester United var um fátt meira talað en að Rafael Benítez væri orðinn mjög valtur í sessi og yrði trúlega rekinn ef illa færi. Núna er ekkert rætt um það. Fjölmiðlamenn hafa væntanlega fengið sér eitthvað annað til að hamra á. Það verður jú alltaf að hamra á einhverju!
- Liverpool stöðvaði fjögra leikja taphrinu með því að vinna Manchester United 2:0 um síðustu helgi.
- Liverpool hefur samt tapað fimm af síðustu sex leikjum í öllum keppnum.
- Fulham leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á þessu keppnistímabili.
- Sex leikmenn Liverpool hafa leikið alla tíu deildarleikina hingað til.
- Rafael Benítez hefur stjórnað Liverpool í 200 deildarleikjum.
- Í þeim 200 leikjum sem hann hefur stjórnað Liverpool hefur hann fagnað sigri 113 sinnum.
Fulham er mjög sterkt á heimavelli en liðið skorar ekki mörg mörk. Hver einasti jarðarbúi taldi að Rafael Benítez væri búinn að vera ef Liverpool hefði tapað í síðustu viku. Þetta var auðvitað algjör þvæla því starf hans var ekki í hættu frá hendi félagsins. En liðið lék frábærlega þar það lagði Man Utd að velli.
Úrskurður: Fulham v Liverpool 1:2.
Fyrir leikinn við Manchester United var um fátt meira talað en að Rafael Benítez væri orðinn mjög valtur í sessi og yrði trúlega rekinn ef illa færi. Núna er ekkert rætt um það. Fjölmiðlamenn hafa væntanlega fengið sér eitthvað annað til að hamra á. Það verður jú alltaf að hamra á einhverju!
Fróðleiksmolar...
- Liverpool stöðvaði fjögra leikja taphrinu með því að vinna Manchester United 2:0 um síðustu helgi.
- Liverpool hefur samt tapað fimm af síðustu sex leikjum í öllum keppnum.
- Fulham leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á þessu keppnistímabili.
- Sex leikmenn Liverpool hafa leikið alla tíu deildarleikina hingað til.
- Rafael Benítez hefur stjórnað Liverpool í 200 deildarleikjum.
- Í þeim 200 leikjum sem hann hefur stjórnað Liverpool hefur hann fagnað sigri 113 sinnum.
Spá Mark Lawrenson
Fulham v Liverpool
Fulham v Liverpool
Fulham er mjög sterkt á heimavelli en liðið skorar ekki mörg mörk. Hver einasti jarðarbúi taldi að Rafael Benítez væri búinn að vera ef Liverpool hefði tapað í síðustu viku. Þetta var auðvitað algjör þvæla því starf hans var ekki í hættu frá hendi félagsins. En liðið lék frábærlega þar það lagði Man Utd að velli.
Úrskurður: Fulham v Liverpool 1:2.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan