| SSteinn

Leikurinn á morgun í beinni á Players

Það eru 99% líkur á því að leikur Liverpool og Rapid Vienna verði sýndur í beinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi.  Nú er um að gera að fjölmenna á svæðið og sjá liðið í action.  Mismunandi tímar hafa verið varðandi kick off, en það er nánast pottþétt að það sé klukkan 17:15 að íslenskum tíma.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan