| SSteinn

Já, það er komið að síðasta leik þessa leiktímabils, leik Liverpool og Tottenham á Anfield í Liverpool. Að sjálfsögðu verður leikurinn í þráðbeinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Nú er um að gera að fjölmenna, því ekki verður meira um boltann í bili.
Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
TIL BAKA
Síðasti leikur tímabilsins á Players á morgun


Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur!
Fréttageymslan