| SSteinn

Já, það er komið að síðasta leik þessa leiktímabils, leik Liverpool og Tottenham á Anfield í Liverpool. Að sjálfsögðu verður leikurinn í þráðbeinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Nú er um að gera að fjölmenna, því ekki verður meira um boltann í bili.
Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
TIL BAKA
Síðasti leikur tímabilsins á Players á morgun


Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan