Alonso og Arbeloa að verða klárir
Nýjustu fregnir úr herbúðum Liverpool herma að spánverjarnir Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa verði orðnir leikfærir fyrir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn.
Alonso var sem kunnugt er ekki í hópnum gegn Manchester United á laugardaginn, vegna hnjasks sem hann varð fyrir í leiknum gegn Real Madrid, og Arbeloa varð að draga sig úr liðinu rétt fyrir leik á laugardaginn, eftir að hafa tognað aftan í læri.
Þeir eru nú báðir að koma til og verða væntanlega í hópnum á sunnudaginn.
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu

