Alonso og Arbeloa að verða klárir
Nýjustu fregnir úr herbúðum Liverpool herma að spánverjarnir Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa verði orðnir leikfærir fyrir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn.
Alonso var sem kunnugt er ekki í hópnum gegn Manchester United á laugardaginn, vegna hnjasks sem hann varð fyrir í leiknum gegn Real Madrid, og Arbeloa varð að draga sig úr liðinu rétt fyrir leik á laugardaginn, eftir að hafa tognað aftan í læri.
Þeir eru nú báðir að koma til og verða væntanlega í hópnum á sunnudaginn.
-
| Sf. Gutt
Nýtt met hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í fyrstu umferð -
| Grétar Magnússon
Clarkson lánaður -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Alex Oxlade-Chamberlain frá á næstunni -
| Heimir Eyvindarson
Miðar á Bournemouth og Newcastle fyrir félagsmenn -
| Sf. Gutt
Þið skuluð fylgjast með þessum! -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Grétar Magnússon
Jota framlengir -
| Sf. Gutt
Tyler Morton lánaður