Alonso og Arbeloa að verða klárir
Nýjustu fregnir úr herbúðum Liverpool herma að spánverjarnir Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa verði orðnir leikfærir fyrir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn.
Alonso var sem kunnugt er ekki í hópnum gegn Manchester United á laugardaginn, vegna hnjasks sem hann varð fyrir í leiknum gegn Real Madrid, og Arbeloa varð að draga sig úr liðinu rétt fyrir leik á laugardaginn, eftir að hafa tognað aftan í læri.
Þeir eru nú báðir að koma til og verða væntanlega í hópnum á sunnudaginn.
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!