Alonso og Arbeloa að verða klárir
Nýjustu fregnir úr herbúðum Liverpool herma að spánverjarnir Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa verði orðnir leikfærir fyrir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn.
Alonso var sem kunnugt er ekki í hópnum gegn Manchester United á laugardaginn, vegna hnjasks sem hann varð fyrir í leiknum gegn Real Madrid, og Arbeloa varð að draga sig úr liðinu rétt fyrir leik á laugardaginn, eftir að hafa tognað aftan í læri.
Þeir eru nú báðir að koma til og verða væntanlega í hópnum á sunnudaginn.
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó

