Gerrard ekki með gegn City
Nú er ljóst að Steven Gerrard mun ekki vera í leikmannahópnum gegn Manchester City á sunnudaginn. Fyrr í vikunni vonuðust menn til þess að hann gæti jafnvel verið á bekknum en svo mun ekki vera.
Rafa Benítez staðfesti það í viðtali í dag að Gerrard hefur ekki náð sér af meiðslum sínum.
,,Steven verður ekki tilbúinn fyrir þennan leik. Við vitum ekki hvort hann verið tilbúinn gegn Real Madrid í miðri næstu viku en það er ljóst að hann getur ekkert spilað gegn Manchester City."
,,Ég talaði við hann fyrir um fimm mínútum síðan og hann hefur trú á því að vera orðinn klár fyrir leikinn við Real Madrid, en við ákveðum það ekki fyrr en á mánudaginn."
,,Hann er að jafna sig en við getum ekki tekið neina áhættu, hann mun því ekki vera í leikmannahópnum um helgina."
Fyrir utan Gerrard er aðeins Philipp Degen á meiðslalistanum fyrir leikinn við City.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah þokast upp markalistann! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Ég er sallarólegur! -
| Sf. Gutt
Vilja vinna allar keppnir! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnglími í höfuðstaðnum -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet!