Grannaslagur í beinni á Players í kvöld
Það verður eflaust hart barist í kvöld þegar nágrannarnir Liverpool og Everton eigast við á Goodison Park í kvöld í enska bikarnum. Að sjálfsögðu verður leikurinn í þráðbeinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 20:10 og við hvetjum auðvitað alla stuðningsmenn Liverpool FC sem tök hafa á að mæta að láta verða af því og leggja sitt af mörkum við að halda uppi hinni rómuðu Liverpool stemmningu á staðnum.
Leikið verður til þrautar ef ekki nást úrslit í venjulegum leiktíma og því má búast við mikilli baráttu á milli þessara erkifjenda.
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður