Leikurinn í beinni á Players
Að vanda er leikur kvöldsins, okkar menn gegn Wigan, í þráðbeinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi í kvöld. Við hvetjum alla Poolara sem tök hafa á að mæta á svæðið og styðja sína menn. Vel hefur verið mætt að undanförnu þrátt fyrir jafnteflin, en betur má ef duga skal og nú er um að gera að leggja sitt af mörkum í að skapa góða stemmningu.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum