Fleiri mörk óskast
Þrátt fyrir góða stöðu í deildinni þá hefur leikmönnum Liverpool aðeins tekist að skora fimm mörk í fimm deildarleikjum. Liverpool sótti linnulaust gegn Stoke og átti fjölmargar marktilraunir sem ekkert gáfu af sér.Það var að vísu dæmt löglegt mark af Liverpool gegn Stoke en það kom vel í ljós að sóknarleikurinn er ekki að gefa nóg af sér. Dirk Kuyt, einn af þeim sem á að skora, tekur undir þetta vandamál.
"Ég hef aldrei spilað í svona leik eins og á laugardaginn án þess að ná fram sigri. Þetta getur stundum gerst. Stoke varðist vel og pakkaði í vörn. Við notuðum ekki okkar færi og úrslitin eru vonbrigði. Það eiga mörg lið eiga eftir að koma hingað á Anfield og spila svona. Þá verðum við að gjöra svo vel og halda einbeitingunni og nota þau færi sem gefast. Við verðum einfaldlega að vinna leiki, eins og þennan, sem við ráðum lögum og lofum í. Við töpuðum tveimur stigum en nú verðum við að fara að huga að næsta leik."
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!