Sætur sigur!
Liverpool vann magnaðan sigur á Manchester United á laugardaginn. Liverpool sneri leiknum sér í hag eftir að hafa lent undir snemma leiks og vann 2.1. Sjón er sögu ríkari!
Spánverjinn Albert Riera leikur sinn fyrsta leik með Liverpool...
26. mínúta. Hann er á vettvangi þegar boltinn fer í Wes Brown og rúllar í átt að marki Manchester United...
Boltinn hafnar í markinu og staðan er orðin 1:1!
77. mínúta. Javier Mascherano eltir Ryan Giggs upp að endamörkum og kemur boltanum út í teig á Dirk Kuyt sem gefur fyrir markið.
Ryan Babel fær boltann fyrir miðju marki og skýtur að marki...
Boltinn svífur yfir tvo varnarmenn Manchester United og hafnar í markinu fyrir framan The Kop og Liverpool er komið yfir 2:1...
Ryan Babel fagnar sigurmarkinu með stuðningsmönnum Liverpool :-)
Frábær sigur staðfestur!!!
Hér eru fleiri myndir úr leiknum af Liverpoolfc.tv.
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!