Torres líklega með gegn United
Þær fréttir bárust úr herbúðum Liverpool í dag að Fernando Torres væri að vinna kapphlaupið við tímann um að ná sér af meiðslum fyrir leikinn gegn Manchester United á laugardaginn.
Torres meiddist eins og kunnugt er gegn Aston Villa og strax var talað um að hann yrði frá í 2-3 vikur og því ólíklegt þá að hann næði sér í tæka tíð. Hinsvegar hefur læknaliðið á Melwood þótt Torres sýna ótrúleg batamerki og virðist hann vera að ná sér að fullu.
Menn eru því vongóðir um að Torres geti spilað gegn United og það ættu að vera góðar fréttir fyrir Benítez því það er ljóst að Steven Gerrard verður ekki með í þessum stórleik.
-
| Sf. Gutt
Baráttusigur! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega