Degen spilar með varaliðinu
Svissneski bakvörðurinn Philipp Degen verður í byrjunarliðinu með varaliðinu þegar það spilar gegn Middlesborough í fyrsta leik sínum í kvöld. Degen hefur enn ekki leikið alvöruleik með Liverpool vegna meiðsla en með þessu ætti að styttast í að hann verði gjaldgengur í leik með liðinu.
Liðið er annars þannig skipað: Peter Gulacsi, Philipp Degen, Stephen Darby (fyrirliði), Mikel San Jose Dominguez, Ronald Huth, Martin Kelly, Gerardo Bruna, Jay Spearing, Jordy Brouwer, Daniel Pacheco, Vincent Weijl. Varamenn: Daniel Ayala, Dean Bouzanis, Andras Simon, Steven Irwin, Ryan Crowther.
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut