Degen spilar með varaliðinu
Svissneski bakvörðurinn Philipp Degen verður í byrjunarliðinu með varaliðinu þegar það spilar gegn Middlesborough í fyrsta leik sínum í kvöld. Degen hefur enn ekki leikið alvöruleik með Liverpool vegna meiðsla en með þessu ætti að styttast í að hann verði gjaldgengur í leik með liðinu.
Liðið er annars þannig skipað: Peter Gulacsi, Philipp Degen, Stephen Darby (fyrirliði), Mikel San Jose Dominguez, Ronald Huth, Martin Kelly, Gerardo Bruna, Jay Spearing, Jordy Brouwer, Daniel Pacheco, Vincent Weijl. Varamenn: Daniel Ayala, Dean Bouzanis, Andras Simon, Steven Irwin, Ryan Crowther.
-
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur

