| Arnar Magnús Róbertsson

Leikurinn hefst kl 18:45 og er í beinni á Stöð 2 Sport!
TIL BAKA
Byrjunarliðið komið: Crouch byrjar!

Byrjunarlið Liverpool er komið fyrir síðustu viðureignina við Arsenal á þessu tímabili, athygli vekur að Peter Crouch er í byrjunarliðinu.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Aurelio, Skrtel, Hyypia, Mascherano, Alonso, Kuyt, Gerrard, Torres, Crouch
Varamenn: Itandje, Voronin, Lucas, Benayoun, Babel, Riise, Arbeloa.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Aurelio, Skrtel, Hyypia, Mascherano, Alonso, Kuyt, Gerrard, Torres, Crouch
Varamenn: Itandje, Voronin, Lucas, Benayoun, Babel, Riise, Arbeloa.
Sem fyrr segir þá gerir Rafael Benítez eina breytingu frá fyrri leiknum. Hún er sú að Peter Crouch kemur inn í byrjunarliðið og leikur við hlið Fernando Torres í framlínunni. Ryan Babel víkur úr byrjunarliðinu og trúlega spilar Steven Gerrard eitthvað út á vinstri kantinum. Líklega spilaði Peter sig inn í byrjunarliðið með góðum leik í deildarleik liðanna um helgina. Hann skoraði þá gott mark og skapaði mikinn usla í vörn Arsenal. Það er nú þegar mikil stemmning á Anfield Road og allt er tilbúið fyrir kyngimagnað Evrópukvöld.
Leikurinn hefst kl 18:45 og er í beinni á Stöð 2 Sport!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingar hefjast 8. júlí -
| Sf. Gutt
Darwin Núnez fær lengra sumarfrí -
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Farinn eftir einn leik! -
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni!
Fréttageymslan