Torres tæpur fyrir leikinn í kvöld
Fernando Torres getur líklega ekki spilað gegn West Ham í kvöld vegna veikinda. Torres missti af æfingu í gær vegna þessa og ansi ólíklegt er að hann nái sér í tæka tíð fyrir kvöldið.
Torres hefur verið í góðu formi undanfarið, óhætt er að segja að andstæðingar Liverpool hræðist hann mjög og því er ekki úr vegi að segja að fjarvera hans sé mikil blóðtaka fyrir svona mikilvægan leik.
Líklegt er að Peter Crouch fái þá tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur mátt sætta sig við að verma bekkinn í undanförnum leikjum.
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!