Skrtel ekki með í kvöld
Martin Skrtel mun ekki spila sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld vegna þess að hann er ekki löglegur til að spila leikinn.
Reglur enska knattspyrnusambandsins kveða á um það að ef leikmaður er ekki skráður hjá félagi fyrir leik sem leikinn er í ákveðinni umferð þá má sá leikmaður ekki spila í endurteknum leik. Þar sem að kaupin á Skrtel gengu í gegn eftir fyrri leikinn gegn Luton þá er hann því ekki löglegur skv. reglunum.
Stuðningsmenn Liverpool þurfa því að bíða enn um sinn eftir því að sjá hann spila fyrir félagið.
-
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað