Leik við West Ham frestað um sólarhring
Leik Liverpool og West Ham sem fram á að fara á Upton Park hefur verið frestað um sólarhring og fer nú fram miðvikudaginn 30. janúar.
Leikurinn átti upphaflega að fara fram þann 29. en er færður aftur vegna hugsanlegrar þátttöku West Ham í 4. umferð FA Bikarsins.
Liðin hafa enn ekki leitt hesta sína saman á þessu tímabili en leik liðanna sem fram átti að fara á Anfield í ágúst var frestað vegna þáttöku Liverpool í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Enn er ekki komin staðfesting á því hvenær sá leikur mun fara fram.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum