Leik við West Ham frestað um sólarhring
Leik Liverpool og West Ham sem fram á að fara á Upton Park hefur verið frestað um sólarhring og fer nú fram miðvikudaginn 30. janúar.
Leikurinn átti upphaflega að fara fram þann 29. en er færður aftur vegna hugsanlegrar þátttöku West Ham í 4. umferð FA Bikarsins.
Liðin hafa enn ekki leitt hesta sína saman á þessu tímabili en leik liðanna sem fram átti að fara á Anfield í ágúst var frestað vegna þáttöku Liverpool í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Enn er ekki komin staðfesting á því hvenær sá leikur mun fara fram.
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu

