Steve er fúll með úrslitin í gærkvöldi
Steve Finnan lagði upp eina mark Liverpool í gærkvöldi en írski landsliðamaðurinn er skiljanlega fúll með úrslitin í leiknum við Wigan.
"Ég vil ekki gera lítið úr Wigan en ef liðið á að gera atlögu að titlinum þá þarf að vinna svona leiki. Við náðum líka forystu og töldum að við myndum fara með sigur af hólmi. Markið sem við skoruðum var fínt og auðvitað er það mjög gremjulegt að við skyldum ekki ná sigri. Það er alltaf mikilvægt að skora fyrsta markið og þá sérstaklega þegar liðið, sem er verið að spila gegn, liggur í vörn því það getur verið erfitt að brjóta svoleiðis lið á bak aftur. Þess vegna heldur maður að það eigi að koma liðinu í gang að skora fyrsta markið. Það gekk ekki eftir og andstæðingarnir komust aftur inn í leikinn."
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum