| Arnar Magnús Róbertsson

Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff

Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.

Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch

Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano

Líkleg uppstilling:

Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
 
Það þarf ekki að taka það fram að Robbie Fowler er í byrjunarliði Cardiff City. Hann leiðir sóknina með Jimmy Floyd Hasselbaink.
 
 
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan