Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff
Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.
Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch
Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano
Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning