Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff
Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.
Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch
Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano
Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður