Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff
Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.
Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch
Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano
Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir

