Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff
Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.
Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch
Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano
Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum