Alonso tæpur fyrir morgundaginn
Óvíst er hvort Xabi Alonso geti leikið með gegn Porto á morgun. Hann varð að draga sig í hlé á æfingu eftir aðeins nokkrar mínútur í dag vegna meiðsla á rist.
Xabi meiddist gegn Portsmouth og varð að fara af leikvelli af þeim sökum í þeim leik. Hann reyndi að æfa með liðinu í dag, en var engan veginn í ástandi til þess. Læknalið Liverpool metur nú meiðsli hans en eins og staðan er núna er ólíklegt að Alonso geti leikið á morgun.
Þetta þýðir væntanlega að Steven Gerrard og Javier Machserano munu leika á miðjunni á morgun, þar sem Momo Sissoko verður ekki með.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!